Simon Nowokunski
Kírópraktor
Simon is originally from Poland but was raised in the South of England. He´s bilingual in Polish and English and has started to learn some Icelandic. He loves the outdoors and hiking, as well as enjoying challenging himself by participating in various sporting events.
Simon graduated from the AECC Chiropractic University in 2024 where he participated in an 8 week placement that focused on athletes and sports. Simon has a strong desire to help people reach their full potential and a keen interest in sports. To broaden his knowledge, he invested in getting a sports massage certificate as well as a personal training qualification.
Simon’s goal is to combine his diverse expertise to provide comprehensive care tailored to each individual, as well as continuing to learn new exciting techniques and ways to help his clients.
Simon er upprunalega frá Póllandi, en er alinn upp á Suður–Englandi. Hann talar því bæði pólsku og ensku, og er sífellt að bæta sig í íslensku. Simon hefur gaman af útiveru og fjallgöngum, ásamt því að vera duglegur að ögra sjálfum sér og prufa allskyns íþróttir og hreyfingu.
Simon útskrifaðist frá AECC Chiropractic University árið 2024 þar sem hann tók þátt í átta vikna námskeiði sem einblíndi á íþróttafólk. Hann hefur mikla ástríðu fyrir því að hjálpa öðrum og finna nýstárlegar leiðir til þess að ná fram sem bestum líkamlegum árangri skjólstæðinga sinna. Það speglast í því að Simon hefur meðal annars lært einkaþjálfun og íþróttanudd.
Markmið Simons er að nýta sérþekkingu sína til þess að veita alhliða umönnun sem er sérsniðin að hverjum og einum, ásamt þvi að halda áfram að læra fleiri aðferðir til þess að aðstoða skjólstæðinga sína.